Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

2.277 ţakkir!

Mig langar ađ ţakka kćrlega öllum međmćlendum

og sérstaklega ţessum 2.277 Íslendingum

sem settu auđkennistöluna mína á kjörseđilinn.

 

TAKK fyrir stuđningin, hrós og símskeyti :)

 

mbk, René

 


Útvarpsviđtal um frambođ mitt til Stjórnlagaţings

Ţarf ađ breyta stjórnarskrá lýđveldisins núna?

Ég er ítali og kom til Íslands fyrst áriđ 1996. Sem sagnfrćđingur ég ţekki mjög vel ítölsku stjórnarskrána og mig langar ađ segja ykkur ađeins frá henni til ađ útskýra af hverju ţađ ţarf ađ breyta stjórnarskrá Íslands núna.

Ítalska stjórnarskráin var skrifuđ á mjög erfiđum tíma, seinni heimsstyrjöldinni var nýlokiđ og Ítalía var í rúst. Ítalska stjórnarskráin ţar til ţá, var gamalt konungsríkisplagg sem veitti mjög lítiđ rými fyrir grunngildi og var sem sagt hannađ sem „top-down" skipun gagnvart ţjóđinni

En hin nýja ítalska stjórnarskrá var samţykkt áriđ 1947 og var hugsuđ frá upphafi sem stjórnarskrá ţjóđarinnar. Fyrsti grein er um fullveldi ţjóđarinnar, fyrsti kafli um grunngildi, réttindi og skyldur ţegnanna; svo koma kaflar um hvernig fullveldi ţjóđarinnar er stjórnađ af ríkisvaldinu sem á ađ vinna alltaf í ţágu almennings. Ítalir um ţessar mundir eru ađ ţakka fyrir sína góđu nýju stjórnarskrá ţví hún kemur í veg fyrir ađ Berlusconi breytist í nýjan Mussolini, og ađ Mafían geri Ítalíu gjaldţrota.

Ţiđ getiđ léttilega séđ líkindi milli ítalsks og íslensks ástands ţegar skođađ er t.d. ţrýstingur efnahagsvalds og klíkuvalds á stjórnmál og áhrif stjórnmálanna á fjölmiđla.

Stjórnarskrá lýđveldisins Íslands ţarf ađ breytast og styrkjast til ađ koma í veg fyrir ađ ţađ sem gerst hefur undarfarinn áratug endurtaki sig.

 

Hverju helst?

Til dćmis međ ţví ađ stuđla betur ađ verndun grunngilda og réttlćtis, auka samfélagslega ábyrgđ stjórnmálamanna, fyrirtćkja og almennings, ađ takmarka vald ráđherra sem í dag hafa t.d. of mikil áhrif á dómsvald, ađ veita forseta Íslands ađalhlutverk í ađ verja betur stjórnarskrá og hann getur gert ţetta međ hjálp stjórnlagadómstóls.

Ísland ţarf nýja stjórnarskrá sem ver betur hagsmuni ţjóđarinnar međ ţví ađ láta meiri hagnađ auđlindanna renna til almennings en ekki bara til kvótaeiganda eđa stóriđju (í dag hafa ađallega skuldir orkufyrirtćkja runniđ til almennings).

Og í sambandi viđ ţetta, stjórnarskráin á ađ verja líka hagsmuni komandi kynslóđa međ ţví ađ krefjast ţess ađ hagkerfi ţróist á sjálfbćran hátt međ sjálfbćrri nýtingu auđlinda, ţví ađ ég tel ađ Ísland geti ţróast án ţess ađ eyđileggja og spilla ţessari frábćru náttúru sem viđ erum svo heppin ađ eiga.

Ný stjórnarskrá Íslands ţarf ađ gera grein fyrir nýjum stofnunum eins og sjálfstćđri Ţjóđhagstofnun sem mun hjálpa Alţingi og ríkistjórn ađ hanna og framkvćma nýja stefnu, ekki međ ţví ađ nota landsframleiđslu sem mćlikvarđa fyrir raunţróun samfélagsins, heldur međ ţví ađ krefjast ţess ađ búnir séu til lífsgćđa- og velferđarvísar til ađ meta og efla lífsgćđi Íslendinga.

Og ég gćti haldiđ áfram ađ telja hversu mikilvćgt sé ađ endurskođa íslenska stjórnarskrá, t.d. til ađ auka beint lýđrćđi međ ţví ađ láta ţjóđina kalla á ţjóđartkvćđagreiđslu um mikilvćg mál eđa til ađ afnema lög; t.d međ ađ ađskilja kirkja og ríki; t.d. međ ađ verja betur réttindi barna, öryrkja, eldri borgara og fatlađra; t.d. til ađ auka siđgćđi í stjórnmálum og í samfélaginu öllu og bćta stjórnskipunina ţannig ađ hún ţjóni betur samfélagi okkar.

Af hverju gefur ţú kost á ţér?

Ég gef kost á mér ţví ađ ég get komiđ međ mína reynslu og ţví ađ ég vil vera virkur ţátttakandi í samfélagi Íslands sem hefur tekiđ mjög vel á móti mér.

Ég hef engar áhyggjur af ţví ađ mismunandi hugsjónir muni koma inn í stjórnlagaţingiđ, ţvert á móti, ég tel ađ ţađ sé lykilatriđi til ađ skapa bestu hugsanlegu stjórnarskána, svo lengi sem allir stjórnlagaţingmenn séu sammála um ađ vinna saman til ađ skapa hana í ţágu ţjóđarinnar.


Tek undir..

...og bćti viđ:

Góđ stjórnarskrá er sú sem inniheldur öll grunngildi en besta stjórnarskráin er sú sem er einnig virt frá fyrstu til síđustu greinar..


mbl.is Vill umhverfisrétt í stjórnarskrá
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hverjar eru helstu hugmyndir ţínar um breytingar á stjórnarskránni?

Ég óska ţess ađ ný Stjórnarskrá Lýđveldisins Íslands muni tryggja:

 - ađ fullkomin skil séu milli löggjafar- , framkvćmdar- og dómsvalds. Ađ hlutverk forsetaembćttisins sé einungis ađ verja stjórnarskrá og tryggja sjálfstćđi Alţingis, ríkisstjórnar og dómstóla. Skođa ţarf vel mannaráđningamál í lykilstöđur. Ađ ríkisvald sé gegnsćtt og ađ stjórnmál séu frjáls frá efnahagsvaldi og ađ ţau hafi ekki áhrif á fjölmiđla.

 -  nýjar reglur um ţjóđaratkvćđagreiđslur. Ađ mikilvćg mál eins og möguleg innganga Íslands í ESB og ađskilnađur kirkju og ríkis séu ákveđiđ međ ţjóđaratkvćđagreiđslu. Ţjóđaratkvćđagreiđsla sé ógild ef ţátttaka nćr ekki meirihluta Íslendinga á kjörskrá og lögin séu stađfest eđa hafnađ međ meirihluta gildra atkvćđa. Ađ ţjóđin, međ undirskriftasöfnun, geti krafist ţjóđatkvćđagreiđslu fyrir mikilvćg mál.

 - frjálst viđskiptafrumkvćđi, sem fer ekki fram gegn almannahagsmunum, öryggi, frelsi og  mannvirđingu. Ađ auđlindir Íslands séu í eigu íslensku ţjóđarinnar og ađ sjálfbćr nýting ţeirra sé höfđ ađ leiđarljósi ţannig ađ komandi kynslóđir geti einnig nýtt sér ţćr. Ađ sjálfstćđ Ţjóđhagsstofnun komi til stuđnings Alţingis og verđi ekki lögđ niđur aftur.

 - efld grunngildi eins og lýđrćđi, jafnrétti, borgararétt og réttlćti. Ađ stjórnvöld og borgarar sýni samfélagslega ábyrgđ, samhygđ og vernd gagnvart viđkvćmum hópum í samfélaginu (börnum, fötluđum og öryrkjum), og virđingu gagvart náttúru Íslands (Náttúruverndarákvćđi).

 Ég óska ţess ađ í nýrri stjórnarskrá séu settar skýrar reglur til ađ verja og virđa alla kafla hennar. Ađ öllum greinum sé fylgt í daglegu lífi, ađ ţau séu ekki mistúlkuđ og séu til fyrirmyndar fyrir alla Íslendinga. Ađ hún sé haldgóđur og lifandi texti. Góđ stjórnarskrá er sú sem inniheldur öll grunngildi en besta stjórnarskráin er sú sem er einnig virt frá fyrstu til síđustu greinar.


Hvers vegna viltu á stjórnlagaţing?

Ég er einn af ţessum (mörgum) frambjóđendum sem telja ađ Stjórnarskrá Lýđveldisins Ísland ţurfi heildarendurskođun, svo ađ Íslendingar muni loksins eiga sína „eigin“ stjórnarskrá sem getur variđ betur lýđrćđi, jafnrétti og borgararéttindi allra Íslendinga. Stjórnarskrá sem inniheldur grunngildi, reglur og ákvćđi sem eru til fyrirmyndar í okkar samfélagi.

Úpplýsingar sem kjósendur eiga ađ vita um frambjóđendur

      Nafn: René Biasone

ˇ         Fćđingarár: 1970

ˇ         Starf og/eđa menntun:  MA í sagnfrćđi, háskólanum í Pisa, 2000. Doktorsnemi í umhverfis- og auđlindafrćđi, HÍ (yfirstandandi). Rannsóknarmađur viđ Háskóla Íslands á verkfrćđi- og náttúruvísindasviđi. Stuđningsfulltrúi á sambýli hjá Ás styrktarfélagi.

ˇ         Hagsmunatengsl: Engin persónuleg tengsl. Ég tel mig frekar vera fulltrúa heildarhagsmuna allra Íslendinga.

ˇ         Tengsl viđ flokka eđa hagsmunasamtök:  Ég er, eins og allir frambjóđendur, međ mínar pólitísku skođanir en ég vinn ekki fyrir neinn stjórnmálaflokk. Rétt eftir búsáhaldabyltinguna tók ég ţátt í forvali og á landsfundi VG međ ţví markmiđi ađ ýta undir umrćđur um ađ ţjóđin stofni sinn eigin gegnsćja siđferđisbanka, ađ almenningsamgöngur verđi tvöfaldađar, og ađ siđferđi í stjórnmálum verđi aukiđ og tryggt. En síđan ţá hef ég ekki tekiđ virkan ţátt í pólitíkinni.

ˇ         Ertu í einhverjum nefndum, ráđum eđa stjórnum? Nei.

ˇ         Annađ: Ég er íslenskur ríkisborgari en ítalskur ađ uppruna. Ég kom til Íslands fyrst áriđ 1996. Ég tel ađ ég geti komiđ međ annađ sjónarhorn á stjórnarskrána og stjórnlagaţingiđ, til dćmis um mál eins og hlutverk og gildi stjórnarskrár, skipulagningu kafla og greina hennar, reglur um breytingar og stađfestingu stjórnarskrár, reglugerđ til ađ tryggja ađ stjórnarskrá verđi fylgt o.s.frv.

ˇ         Maki: Pálína S. Sigurđardóttir, BA í heimspeki og guđfrćđi. Eigum saman 2 börn.

ˇ         Starf maka: Mun hefja nám í Hússtjórnarskólanum eftir áramót.

ˇ         Hagsmunatengsl maka:  Engin.

 


Réttlćti og Grunngildi

Ég býđ mig fram til setu á Stjórnlagaţingi ţví ég óska ţess ađ ný stjórnarskrá lýđveldisins Íslands muni tryggja:

 -  lýđrćđi, jafnrétti og borgararétt.

 - ađ sjálfstćđi og fullkomin skil séu milli löggjafar- , framkvćmdar- og dómsvalds.

 -  gegnsćtt ríkisvald og nýjar reglur um ţjóđaratkvćđagreiđslur.

 - ađ stjórnmál séu frjáls frá efnahagsvaldi og ađ ţau hafi ekki áhrif á fjölmiđla.

 - frjálst viđskiptafrumkvćđi, sem fer ekki fram gegn almannahagsmunum, öryggi, frelsi og mannvirđingu.

 - ađ auđlindir Íslands séu í eigu íslensku ţjóđarinnar og ađ sjálfbćr nýting ţeirra sé höfđ ađ leiđarljósi ţannig ađ komandi kynslóđir geti einnig nýtt sér ţćr.

 -  meira réttlćti og ađ stjórnvöld og borgarar sýni samfélagslega ábyrgđ.

 -  aukna samhygđ og vernd gagnvart viđkvćmum hópum í samfélaginu.

 -  vernd og virđingu gagnvart umhverfi og náttúru.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband