Réttlæti og Grunngildi

Ég býð mig fram til setu á Stjórnlagaþingi því ég óska þess að ný stjórnarskrá lýðveldisins Íslands muni tryggja:

 -  lýðræði, jafnrétti og borgararétt.

 - að sjálfstæði og fullkomin skil séu milli löggjafar- , framkvæmdar- og dómsvalds.

 -  gegnsætt ríkisvald og nýjar reglur um þjóðaratkvæðagreiðslur.

 - að stjórnmál séu frjáls frá efnahagsvaldi og að þau hafi ekki áhrif á fjölmiðla.

 - frjálst viðskiptafrumkvæði, sem fer ekki fram gegn almannahagsmunum, öryggi, frelsi og mannvirðingu.

 - að auðlindir Íslands séu í eigu íslensku þjóðarinnar og að sjálfbær nýting þeirra sé höfð að leiðarljósi þannig að komandi kynslóðir geti einnig nýtt sér þær.

 -  meira réttlæti og að stjórnvöld og borgarar sýni samfélagslega ábyrgð.

 -  aukna samhygð og vernd gagnvart viðkvæmum hópum í samfélaginu.

 -  vernd og virðingu gagnvart umhverfi og náttúru.


Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband