Úpplýsingar sem kjósendur eiga ađ vita um frambjóđendur

      Nafn: René Biasone

·         Fćđingarár: 1970

·         Starf og/eđa menntun:  MA í sagnfrćđi, háskólanum í Pisa, 2000. Doktorsnemi í umhverfis- og auđlindafrćđi, HÍ (yfirstandandi). Rannsóknarmađur viđ Háskóla Íslands á verkfrćđi- og náttúruvísindasviđi. Stuđningsfulltrúi á sambýli hjá Ás styrktarfélagi.

·         Hagsmunatengsl: Engin persónuleg tengsl. Ég tel mig frekar vera fulltrúa heildarhagsmuna allra Íslendinga.

·         Tengsl viđ flokka eđa hagsmunasamtök:  Ég er, eins og allir frambjóđendur, međ mínar pólitísku skođanir en ég vinn ekki fyrir neinn stjórnmálaflokk. Rétt eftir búsáhaldabyltinguna tók ég ţátt í forvali og á landsfundi VG međ ţví markmiđi ađ ýta undir umrćđur um ađ ţjóđin stofni sinn eigin gegnsćja siđferđisbanka, ađ almenningsamgöngur verđi tvöfaldađar, og ađ siđferđi í stjórnmálum verđi aukiđ og tryggt. En síđan ţá hef ég ekki tekiđ virkan ţátt í pólitíkinni.

·         Ertu í einhverjum nefndum, ráđum eđa stjórnum? Nei.

·         Annađ: Ég er íslenskur ríkisborgari en ítalskur ađ uppruna. Ég kom til Íslands fyrst áriđ 1996. Ég tel ađ ég geti komiđ međ annađ sjónarhorn á stjórnarskrána og stjórnlagaţingiđ, til dćmis um mál eins og hlutverk og gildi stjórnarskrár, skipulagningu kafla og greina hennar, reglur um breytingar og stađfestingu stjórnarskrár, reglugerđ til ađ tryggja ađ stjórnarskrá verđi fylgt o.s.frv.

·         Maki: Pálína S. Sigurđardóttir, BA í heimspeki og guđfrćđi. Eigum saman 2 börn.

·         Starf maka: Mun hefja nám í Hússtjórnarskólanum eftir áramót.

·         Hagsmunatengsl maka:  Engin.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband